Samskipti og persónuleg tengsl við aðra hefur bein áhrif á persónulega líðan og þann árangur sem þú er að ná fram á hverjum degi. Þessi þriggja daga vinnustofa kennir þér virk samskipti s.s. virka hlustun, lausnamiðaðar áherslur, ég skilaboð og sex þrepa kerfi til að finna ásættanlega lausn í samskiptalegum átökum.