Það er val að njóta þess að lifa lífinu!

Hámarkaðu lífsgæðin þín á efri árum

Ég heiti Guðmundur G. Hauksson og er markþjálfi með grunnn- og framhaldsnám frá Evolvia Advanced Coach Trainin. Einnig er ég með réttindi sem LET samskiptaráðgjafi frá Gordon Training International og er vottaður sérfræðingur í NBI hugsniði.

Mitt markmið í lífinu er að aðstoða fólk við að lifa lengur og njóta lífsins. Ég hef ástundað menntun og fræðslu í lífsgæðum síðustu tíu árin og hef þannig fundið betra líf fyrir mig.

Ég er núna tilbúinn að bjóða þér í ferðalag þar sem þú hámarkar gæðin í þínu lífi, nýtur hvers dags og hlakkar til að vakna næsta dag.

Hlaðvarpið mitt opnar 2021

Markmiðið er að auka lífsgæði

Markmiðið með öllum skilaboðum, upplýsingum og viðtölum í hlaðvarpinu er að opna fyrir meiri meiri lífsgæði og þannig lifa lífinu lengur og betur.

Taktu þátt í lífinu með mér!

Sögur um lífsgæði

 

Hafðu samband!

gudmundur@gordon.is

Sími: 8930014

Hvað er í gangi!

© 2020 Guðmundur G. Hauksson - Virkaðu markþjálfun - gudmundur@gordon.is - Sími 8930014